Heim flag

Úrslit 2014

18. Laugavegshlaupið fór fram laugardaginn 12. júlí 2014.
345 hlauparar lögðu af stað í Landmannalaugum og 330 komu í mark í Þórsmörk.
Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2014 voru þau Þorbergur Ingi Jónsson, 4:07:47, og Elísabet Margeirsdóttir, 5:34:05.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit.
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

Heildarúrslit
Konur
Karlar
Aldursflokkar
Sveitakeppni

sigurvegarar2014

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.