Heim flag

Myndir 2017

Laugavegshlaup fór fram í 21. sinn laugardaginn 15. júlí 2017.

Hlaup.is var á staðnum eins og undanfarin ár og tók myndir af flestum sem komu í mark. Myndir á vegum hlaup.is voru líka teknar í Landmannalaugum og er hægt að skoða þær og kaupa hér.

Eftirfarandi myndir voru teknar af starfsmönnum hlaupsins en einnig er hægt að skoða þær o.fl. á flickr, Instagram og facebook.

Verðlaunaafhending

Ljósmyndari: Sigurjón Pétursson

Fyrstu hlauparar að koma í mark

Ljósmyndarar: Anna Lilja Sigurðardóttir, Sigurjón Pétursson og Una Þorgilsdóttir

Þröngá og Þórsmörk

Ljósmyndari: Sigurjón Pétursson

Jökultungur - Emstrur

Ljósmyndari: Ólafur Þórisson

Reykavík - Landmannalaugar

Ljósmyndari: Sigurjón Pétursson

 

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.