Heim flag

Myndir 2015

Laugavegshlaup fór fram í 19. sinn laugardaginn 18. júlí 2015.

Hlaup.is var á staðnum eins og undanfarin ár og tók myndir af flestum sem komu í mark. Myndir á vegum hlaup.is voru líka teknir í Landmannalaugum og má nálgast myndirnar allar inni á heimasíðunni þeirra en þar er líka hægt að kaupa myndir.

Starfsmenn Reykjavíkurmaraþons sem er framkvæmdaaðili hlaupsins tóku eftirfarandi myndir sem einnig er hægt að skoða á flickr og facebook.

 

Verðlaunaafhending

Ljósmyndari: Una Þorgilsdóttir

 

Þröngá and Þórsmörk

Photographers Arnar Bill Gunnarsson og Una Þorgilsdóttir

 

Landmannalaugar

Photographer: Andri Már Thorstensen

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.