Myndir 2017

34. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram 19.ágúst 2017.

Marathon Photos er opinber ljósmyndari Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka og tók myndir af þátttkendum þegar þeir komu í mark. Myndirnar verður hægt að skoða og kaupa á marathon-photos.com. Á sama vef verður einnig hægt að finna úrslit sett fram á myndrænan og skemmtilegan hátt ásamt því að prenta út viðurkenningarskjal. Þátttakendur fá tölvupóst þegar myndirnar eru komnar á vefinn.

Hér fyrir neðan má finna myndir af verðlaunahöfum og aðrar myndir teknar víðsvegar um bæinn af gleði dagsins af starfsfólki Reykjavíkurmaraþons. Myndirnar er einnig hægt að skoða á Facebook og Flickr.

 

Verðlaunaafhending

Ljósmyndari: Una Þorgilsdóttir

 

 

Lækjargata

Ljósmyndari: Eva Björk Ægisdóttir

 

Skemmtiskokk

Ljósmyndari: Eva Björk Ægisdóttir

 

Furðurfatahlaup Georgs

Ljósmyndari: Eva Björk Ægisdóttir

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.