Heim flag

Myndir 2016

33. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram 20.ágúst 2016.

Marathon Photos er opinber ljósmyndari Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka og tók myndir af þátttkendum þegar þeir komu í mark. Myndirnar verður hægt að skoða og kaupa á marathon-photos.com. Á sama vef verður einnig hægt að finna úrslit sett fram á myndrænan og skemmtilegan hátt ásamt því að prenta út viðurkenningarskjal. Þátttakendur fá tölvupóst þegar myndirnar eru komnar á vefinn.

Hér fyrir neðan má finna myndir af verðlaunahöfum og aðrar myndir teknar víðsvegar um bæinn af gleði dagsins af starfsfólki Reykjavíkurmaraþons. Myndirnar er einnig hægt að skoða á Facebook og Flickr.

 

Verðlaunaafhending

Ljósmyndari: Gígja GunnarsdóttirHlauparar og starfsmenn á marksvæði

Ljósmyndarar: Áslaug Sigurðardóttir og Gígja GunnarsdóttirVesturbærinn

Ljósmyndari: Andri Már ThorstensenAusturbærinn

Ljósmyndari: Eva Björk ÆgisdóttirKrakkamaraþon

Ljósmyndari: Eva Björk Ægisdóttir

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.