Heim flag

Myndir 2013

30. Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka fór fram 24.ágúst 2013.

Marathon Photos er opinber ljósmyndari Reykjavíkurmaraþons Íslandsbanka og tekur myndir af þátttkendum þegar þeir koma í mark. Myndirnar er hægt að skoða og kaupa á marathon-photos.com. Á sama vef er hægt að finna úrslit sett fram á myndrænan og skemmtilegan hátt ásamt því að prenta út viðurkenningarskjal.

Hér fyrir neðan má finna myndir af verðlaunahöfum og aðrar myndir teknar víðsvegar um bæinn af gleði dagsins af starfsfólki Reykjavíkurmaraþons.

Víðsvegar á brautinni

Ljósmyndari: Eva Björk Ægisdóttir 


Verðlaunaafhending

Ljósmyndari: Brynja Guðjónsdóttir og Knútur Óskarsson 

 

3 km skemmtiskokk

Fleiri myndir hér.

Ljósmyndari: Eva Björk Ægisdóttir 

 

 

 

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.