Heim flag

  • Laugavegshlaupið 2019

    Laugavegshlaupið fer fram í 23.sinn laugardaginn 13.júlí 2019. Skráning í hlaupið opnar 11.janúar 2019 og líkur 30.júní nema fullt verði í hlaupið fyrir þann tíma. Upplýsingar um verð, skilmála o.fl. verða aðgengilegar í byrjun janúar 2018. Er Laugavegshlaupið fyrir þig?
  • Krefjandi hlaup

    Mjög mikilvægt er að allir þátttakendur í Laugavegshlaupinu undirbúi sig vel fyrir þá miklu áskorun sem hlaupið er. Smellið hér til að finna upplýsingar um það sem hlauparar ættu að hafa í huga þegar þeir undirbúa sig fyrir þátttöku í hlaupinu.. 
  • Laugavegshlaupið

    Laugavegshlaupið er 55 km utanvegahlaup en Laugavegurinn tengir saman Landmannalaugar og Þórsmörk á sunnanverðu hálendi Íslands, tvær sannkallaðar náttúruperlur. Göngugarpar eru venjulega 4 daga á leið sinni um Laugaveginn en hröðustu hlaupararnir fara leiðina á 4-5 klukkustundum. 

Úrslit 2018

Laugardaginn 14. júlí 2018 fór fram 22. Laugavegshlaupið. 528 lögðu af stað frá Landmannalaugum og komu 505 í mark í Þórsmörk. Sigurvegarar í Laugavegshlaupinu 2018 voru þau Þorbergur Ingi Jónsson og Rannveig Oddsdóttir.

Smelltu á fyrirsagnirnar hér fyrir neðan til að skoða viðeigandi úrslit.
Gott er að ýta á ctrl og F til að leita að ákveðnum hlaupara.

Heildarúrslit
Konur
Karlar
Aldursflokkar
Sveitakeppni - karlalið
Sveitakeppni - kvennalið
Sveitakeppni - blönduð lið

 winners2018

Results 2018

The 2018 Laugavegur Ultra Marathon took place on Saturday, July 14th. 538 runners started the race and 505 finished. The winners of the race were Þorbergur Ingi Jónsson, Iceland, and Rannveig Oddsdóttir, Iceland.

Click on the category you want to view and the results will open in a new window. You can browse through the list faster by pressing ctrl+F and write the name of the participant/s you are looking for.

Total results
Female
Male
Age groups
Team competiton - male teams
Team competition - female teams
Team competition - mixed teams

 winners2018

Um Íþróttabandalag Reykjavíkur

Íþróttabandalag Reykjavíkur (ÍBR) var stofnað 1944 og eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík. Árlega hefur Íþróttabandalagið umsjón með sex stórum íþróttaviðburðum: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka í ágúst, Laugavegshlaupið í júlí, WOW Tour of Reykjavik og Miðnæturhlaup Suzuki í júní, WOW Northern Lights Run í febrúar og WOW Reykjavik International Games í janúar.