Heim flag

Heiðursklúbbur

Í tilefni af þrítugasta Reykjavíkurmaraþoninu, sem fram fór þann 24. ágúst 2013, var stofnaður Heiðursklúbbur Reykjavíkurmaraþons á skráningarhátíð hlaupsins þann 23.ágúst. Þeir hlauparar, sem lokið hafa 10 maraþonum eða hálfum maraþonum í Reykjavíkurmaraþoni öðlast aðild að klúbbnum.

Stjórn Heiðursklúbbsins skipa þau Gísli Ragnarsson, Martha Ernstsdóttir og Knútur Óskarsson.

Reykjavíkurmaraþon staðfestir að eftirfarandi aðilar hafa aðild að klúbbnum sem hittist árlega á skráningarhátíð Reykjavíkurmaraþons. Leiðréttingar frá þeim sem telja að hér fyrir neðan séu rangar upplýsingar eða að upplýsingar vanti verða vel þegnar og óskast sendar á netfangið This email address is being protected from spambots. You need JavaScript enabled to view it. .

Nafn 21 km  42 km Samtals
Jón G Guðlaugsson 28 28
Svanur Bragason 10 18 28
Vilhjálmur Bjarnason 28 28
Margrét Jónsdóttir 27 27
Bryndís Svavarsdóttir 5 20 25
Einar Þór Jónsson 22 2 24
Ingvar Garðarsson 22 2 24
Sigurður Kr Jóhannsson 23 23
Ingólfur Sveinsson 11 11 22
Sigurður Ingvarsson 1 21 22
Vöggur Clausen Magnússon 11 11 22
Björn Halldórsson 19 2 21
Gísli Ragnarsson 1 20 21
Hafrún Friðriksdóttir  20 1 21
Sigurjón Andrésson 18 2 20
Þórður Guðni Sigurvinsson 1 19 20
Þórey Gylfadóttir 19 1 20
Arnór Sighvatsson 14 5 19
Ágústa G Sigfúsdóttir 19 19
Gísli Svanberg Ásgeirsson 9 10 19
Martha Ernstsdóttir 19 19
Pétur Haukur Helgason 3 16 19
Pétur Valdimarsson 8 11 19
Þorvaldur Kristjánsson 16 3 19
Davíð Björnsson 17  18 
Ívar Auðunn Adolfsson 10 18
Jón Sigurðsson 11  18
Karl Jón Hirst 14  18
Matthildur Hermannsdóttir 18  18
Bjarni Eyjólfur Guðleifsson 17 17
Haukur Arnar Sigurðsson 16 1 17
Högni Óskarsson  13 4 17
Ólafur Briem 7 10 17
Sigurður Gunnsteinsson 5 12 17
Steinar Jens Friðgeirsson 15 2 17
Trausti Valdimarsson 17 17
Þorsteinn Þorkelsson 13 4 17
Ágúst Kvaran 5 11 16
Árni Aðalbjarnarson 13 3 16
Árni Óskarsson 16 16
Dagur Björn Egonsson 9 16
Erlendur Sturla Birgisson 16
Flosi A H Kristjánsson 12 4 16
Halldór Guðmundsson 3 13 16
Hallgerður Arnórsdóttir 16 16
Herdís Klausen 10  16
Jóhann Loftsson 13 3 16
Lilja Björk Ólafsdóttir 15  16
Rósa Friðriksdóttir 12  16
Rúnar Þór Óskarsson 15  16
Snorri Björn Sigurðsson 16
Úlfar Hinriksson 12 4 16
Þórarinn Kr Eldjárn 16 16
Birgir Þorsteinn Jóakimsson 8 7 15
Grétar Einarsson 11 4 15
Guðmundur Kristinsson 14 1 15
Gunnur Inga Einarsdóttir 14 1 15
Ingibjörg H Sigurðardóttir 14 1 15
Karl Gísli Gíslason 7 8 15
Kjartan Bragi Kristjánsson 13 2 15
Kristbjörn Róbert Sigurjónsson 8 7 15
Sigurður Óskar Lárusson  10  15 
Stefán Gíslason 6 9 15
Sveinn Kjartan Baldursson 13 2 15
Þórólfur Geir Matthíasson 15 15
Brynjólfur Gíslason 13 1 14
Eiður Sigmar Aðalgeirsson 2 12 14
Eiríkur Þorsteinsson 10 4 14
Eyrún Baldvinsdóttir 11 3 14
Guðmundur Gíslason 9 5 14
Guðmundur Heiðar Jensson 13 1 14
Guðni Thorlacius Jóhannesson 14 14
Haukur Sigurðsson 13 1 14
Ingibjörg Kjartansdóttir 13 1 14
Jón Guðmundsson 12 2 14
Klemens Sæmundsson 4 10 14
Knútur Óskarsson 14 14
Magnús Guðmundsson 8 6 14
Magnús Þór Jónsson 14 14
Ólafur Þorsteinsson 14 14
Sigurður Guðmundsson 12 2 14
Anna Sigrún Björnsdóttir 12 1 13
Árdís Lára Gísladóttir  11 2 13
Árni Gústafsson 9 4 13
Baldur Úlfar Haraldsson 10 3 13
Birgir Sveinsson 10 3 13
Birgir Þór Jósafatsson 11 2 13
Bragi Ragnarsson 13 13
Brynjólfur H Ásþórsson 13 13
Einar Ólafsson 13 13
Gunnlaugur A Júlíusson 4 9 13
Gylfi Magnússon 8 5 13
Jóhannes Þorgeir Ernstsson 10 3 13
Jón Halldór Ásbjörnsson 12 1 13
Jósef Gunnar Sigþórsson 10 3 13
Jörundur Sv Guðmundsson 4 9 13
Kristján Þorbergsson 11 2 13
Páll Steinþórsson 6 7 13
Rannveig Halldórsdóttir 10 3 13
Rósa Þorsteinsdóttir 11 2 13
Rúna Hauksdóttir Hvannberg 13 13
Sif Jónsdóttir 6 7 13
Sigbjörn Guðjónsson 13 13
Sigþór Kristinn Ágústsson 1 12 13
Stefán Stefánsson 11 2 13
Styrmir Sigurðsson 5 8 13
Sveinn Ernstsson 11 2 13
Baldur Jónsson 11 1 12
Bjarni Ólafur Bjarnason 8 4 12
Eggert Claessen 8 4 12
Egill Þórir Einarsson 11 1 12
Einar Rúnar Guðmundsson 10 2 12
Elísabet Jóna Sólbergsdóttir 8 4 12
Gottskálk Friðgeirsson 1 11 12
Grétar Guðni Guðmundsson 8 4 12
Guðmann Elísson 10 2 12
Helga Björk Ólafsdóttir 8 4 12
Hjalti Gunnarsson 4 8 12
Jóhann Heiðar Jóhannsson 11 1 12
Jóhanna Thelma Einarsdóttir 12 12
Jón Heiðar Þorsteinsson 10 2 12
Jón Jóhannesson 11 1 12
Jónína Ómarsdóttir 7 5 12
Karl Gústaf Kristinsson 9 3 12
Kristján Sveinsson 11 1 12
Ólafur Darri Andrason 11 1 12
Ólafur Þorvaldsson 10 2 12
Óskar Jónsson 6 6 12
Rannveig Oddsdóttir 9 3 12
Rögnvaldur Bergþórsson 6 6 12
Sigríður Svavarsdóttir 6 6 12
Sigurður Þórarinsson 8 4 12
Sigurjón Sigurbjörnsson 6 6 12
Sigurlaug Hilmarsdóttir 11 1 12
Stígur Stefánsson 7 5 12
Tryggvi Felixson 12 0 12
Viktor Arnar Ingólfsson 6 6 12
Ægir Már Kárason 12 12
Árni Esra Einarsson 9 2 11
Birgir Þórðarson 4 7 11
Gísli Gunnlaugsson 11 11
Guðbjörg Rós Sigurðardóttir 11 11
Guðni Georg Sigurðsson 11 11
Gunnar Kristjánsson 10 1 11
Hallgrímur Gröndal 11 11
Haraldur Ingólfsson 10 1 11
Helgi S Þorsteinsson 11 11
Hlílf Brynja Baldursdóttir 11 11
Ingibjörg Hjaltalín Jónsdóttir 11 11
Ingibjörg Pétursdóttir 10 1 11
Jóhanna Katrín Eggertsdóttir 11 11
Jón Auðunn Gunnarsson 11 11
Jón Barðason 10  11 
Lilja Ágústa Guðmundsdóttir 11  11 
Logi Sigurfinnsson 9 2 11
Magnús Bjarnason 9 2 11
Magnús Einar Svavarsson 11 11
Magnús Júlíus Kristinsson 11 11
Pétur Ólafur Matthíasson 10 1 11
Sighvatur Dýri Guðmundsson 2 9 11
Sigurður Guðjónsson 11 11
Sigurður Pétur Sigmundsson 9 2 11
Stefán Briem 7 4 11
Stefán Þór Sigurðsson 11  11 
Þórir Brynjúlfsson 11 11
Alma María Rögnvaldsdóttir 10  10 
Árni Árnason 10 10
Ásdís Wöhler 10 
Ásgeir Erlendur Ásgeirsson 10  10 
Ásgrímur Guðmundsson 4 6 10
Áskell Örn Kárason 10 10
Bjarni Svavarsson 9 1 10
Björgvin K Þorvaldsson 10 10
Cliff Jennings 7 3 10
Dariusz Hubicki 6 4 10
Elías Níelsson 10 10
Erla Gunnarsdóttir 8 2 10
Gautur Þorsteinsson 9 1 10
Geir Jóhannsson 7 3 10
Geir Ómarsson  10 
Guðjón Jóhannesson 10 10
Guðmundur Magni Þorsteinsson 7 3 10
Hrólfur Gestsson 8 2 10
Jakob Þór Einarsson 10 10
Jóhann Másson 10 10
Kristjana Katrín Þorgrímsdóttir 10 10
Lárus H Blöndal 7 3 10
Magnús Jóhannsson 8 2 10
Magnús Jónsson 10 10
Margrét Elíasdóttir 9 1 10
Margrét Sverrisdóttir 8 2 10
Ólafur Ingi Ólafsson 10 10
Óttar Guðjónsson 10 10
Pétur H Blöndal 6 4 10
Pétur Örn Sigurðsson 9 1 10
Ragnar Heiðar Karlsson 10 10
Rósa Ólafsdóttir 10 10
Signý Einarsdóttir 6 4 10
Sigrún Konráðsdóttir 10 10
Sigurður Ármann Snævarr 7 3 10
Sigurður Halldór Sævarsson 5 5 10
Sigurður Hjalti Sigurðarson 7 3 10
Sigurður Magnús Garðarsson 9 1 10
Sigurður Þór Sigurðsson 6 10
Steinar Frímannsson 10 10
Steinunn Heiðbjört Hannesdóttir 10 10
Svava Oddný Ásgeirsdóttir 10 10
Valgerður Ester Jónsdóttir 8 2 10
Þorlákur Jónsson 6 4 10
Þorsteinn Brynjúlfsson 9 1 10
Þórir Magnússon 2 8 10
Örn Gunnarsson 5 10
Örnólfur Oddsson 9 1 10

Als hafa 213 hlauparar lokið 10 eða fleiri maraþonum og hálfmaraþonum í Reykjavíkurmaraþoni.
Uppfært að loknu Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2016.

Um Reykjavíkurmaraþon

Reykjavíkurmaraþon var stofnað árið 1984.  Frá 2003 hefur Reykjavíkurmaraþon verið í umsjón Íþróttabandalags Reykjavíkur (ÍBR) sem eru samtök íþróttafélaganna í Reykjavík.  Á vegum Reykjavíkurmaraþons eru árlega haldin þrjú hlaup: Reykjavíkurmaraþon Íslandsbanka, Laugavegurinn - Ultra Maraþon og Miðnæturhlaup Suzuki. Reykjavíkurmaraþon fagnaði 30 ára afmæli árið 2013.