Heim flag

Hraðastjórar

Í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka 2017 býðst hlaupurum í 10 km, hálfmaraþoni og maraþoni aðstoð við að ná hraðamarkmiðum sínum. Hraðastjórar munu hlaupa áður nefndar vegalengdir á ákveðnum jöfnum hraða. Þeir verða í merktum vestum og með blöðrur til að hlauparar geti fylgt þeim. Hraðastjórarnir, sem eru allir vanir hlauparar, munu hlaupa á eftirtöldum tímum:

10 km hlaup

45 mínútur    Gísli Páll Reynisson
50 mínútur Margrét Elíasdóttir og Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir
55 mínútur Ásta Laufey Aðalsteins og Hlín Hjartar Magnúsdóttir
60 mínútur Sif Jónsdóttir og Árni Gústafsson
65 mínútur Jóhanna Eiríksdóttir og Karl Gíslason
70 mínútur Pétur Valdimarsson og Tryggvi Haraldsson

Hálfmaraþon

1 klst og 45 mín    Snorri Gunnarsson og Þorsteinn Tryggvi Másson
1 klst og 50 mín Friðrik Ármann Guðmundsson og Svanhildur Þengilsdóttir
1 klst og 55 mín  Karl Arnar Aðalgeirsson og Sigríður Gísladóttir
2 klukkustundir Jóhanna Arnórsdóttir og Valur Þór Kristjánsson

Maraþon

4 klst    Dagur Egonsson og Ólafur Briem

Hvetjum þátttakendur til að kynna sér vel hraðahólfin við upphaf hlaupsins og skipulagið á marksvæðinu. 

 hradastjorar